Velkomin á heimasíðu Sany
Af hverju Sany?

Gildi

Arðsemi fjárfestingu skiptir miklu máli. Tækin okkar eru hlaðin nýjustu tækni til þess að draga úr kostnaði og auka framleiðni.

Ábyrgð

Vörurnar frá SANY eru hannaðar til þess að endast en fyrir lágmarksáhættu kaupanda fylgir þeim 5 ára ábyrgð, eða sem jafngildir 10.000 vinnustundum

Áreiðanleiki

Sany leggja metnað sinn í að framleiða áreiðanlegustu vörurnar á markaðnum og velja aðeins bestu efnin frá leiðandi framleiðendum.

Þjónusta

Stuttur afgreiðslutími á varahlutum og gott aðgengi að þjónustu með vörulager í Þýskalandi.

UM SANY

UM SANY

Elfoss ehf umboðsaðili SANY á Íslandi hefur hafið innflutning á tækjum frá einum virtasta vélaframleiðanda heims.

SANY hóf framleiðslu sína árið 1989 sem lítið fyrirtæki stofnað af fjórum ungum mönnum sem vildu bjóða heiminum upp á betri vörur. Á síðustu þremur áratugum hefur SANY vaxið og þróast í alþjóðlegt vörumerki með sölu sem nemur 21 milljarða dollara. Með þremur skráðum fyrirtækjum og návist í 140 löndum um allan heim eru öflugar vélar SANY að knýja fram byggingarverkefni um allan heim.

Áherslur Elfoss eru að bjóða tækin til sölu og leigu, bæði til skamms og lengri tíma þar sem boðið verður upp á framúrskarandi þjónustu og langan ábyrgðartíma á tækjum.

Elfoss ehf umboðsaðili SANY á Íslandi hefur hafið innflutning á tækjum frá einum virtasta vélaframleiðanda heims.

SANY hóf framleiðslu sína árið 1989 sem lítið fyrirtæki stofnað af fjórum ungum mönnum sem vildu bjóða heiminum upp á betri vörur. Á síðustu þremur áratugum hefur SANY vaxið og þróast í alþjóðlegt vörumerki með sölu sem nemur 21 milljarða dollara. Með þremur skráðum fyrirtækjum og návist í 140 löndum um allan heim eru öflugar vélar SANY að knýja fram byggingarverkefni um allan heim.

Áherslur Elfoss eru að bjóða tækin til sölu og leigu, bæði til skamms og lengri tíma þar sem boðið verður upp á framúrskarandi þjónustu og langan ábyrgðartíma á tækjum.

Í fréttum er þetta helst!

ÁREIÐANLEIKI OG GÆÐI Á HEIMSVÍSU

SANY er ein stærsti vinnuvéla framleiðandi í heiminum.

  • 25

    VERKSMIÐJUR

  • 18

    STARFSSTÖÐVAR

  • 8000

    BIRGJAR

  • 400

    SÖLUAÐILAR

SANY Bretland
SANY Suðu-Ameríka
SANY Suður-Afríka
SANY Ástralía
SANY Vestur-Afríka
SANY Mið-Afríka
SANY Austur-Afríka
SANY Norður-Afríka
SANY Kúveit
SANY Suður-Asía
SANY Indónesía
SANY Sádí-Árabía
SANY Rússland
SANY Mið-Asía
SANY Filippseyjar

SANY Ísland

SANY Höfuðstöð

SANY Bandaríkin

SANY Evrópa

SANY Brasilía

SANY Indland

Leitaðu af vöru