Sany er einn stærsti framleiðandi í heimi á þungavinnuvélum.
Við hjá Sany leggjum mikið upp úr gæða þjónustu. Nýi þjónustu bíllinn hefur verið tekinn í notkun. Eins og myndirnar sína þá var Sany þjónustu bíllinn klæddur í Sany búninginn fyrr í þessum mánuði og keyrir nú um allar götur og þjónustar það helsta þegar kemur að því að þjónusta Sany vinnuvélar.